Ferðir 2025

Konur sem búa í öðru sveitarfélagi en innan okkar umdæma geta farið í ferðir, en verða  sjálfar að sækja um niðurgreiðslu til orlofsnefndar í sínu umdæmi. Konur innan okkar umdæmis geta sótt um fleiri en eina ferð ef að er laust pláss í ferð en fá aðeins einn styrk á ári.

Glæsileg ferð til Króatíu

2. – 9. júní 2025 8 dagar 7 nætur
Smelltu hér til að skoða ferðina

UPPSELT

Sjáðu video af Pula hér

_______________________________________________________
Sigling á Dóná um helstu perlur Austurríkis, Slóvakíu og Ungverjalands

18. – 26. september 2025
9 daga ferð/ 8 nætur
Smelltu hér til að skoða ferðina

UPPSELT

___________________________________________________

Aðventuferð til Þýskalands með kvöldsiglingu á Rín

27. nóvember – 1. desember 2025
5 dagar/ 4 nætur

Smelltu hér til að skoða ferðina

Umsóknarfrestur er til 22. apríl 2025

Hér er stutt video um borgina Mainz