Konur sem búa í öðru sveitarfélagi en innan okkar umdæma geta farið í ferðir, en verða sjálfar að sækja um niðurgreiðslu til orlofsnefndar í sínu umdæmi. Konur innan okkar umdæmis geta sótt um fleiri en eina ferð ef að er laust pláss í ferð en fá aðeins einn styrk á ári.
árið 2025